Garðavöllur var til nefndur nú í lok sumars sem einn af betri golfvöllum Íslands í vali fag- og ferðaþjónustu aðilasem standa að verðlaununum World Golf Awards.

Hvaleyrarvöllur hjá Golfklúbbnum Keili var valinn besti golfvöllurinn á Íslandi 2019 og óskum við hjá Golfklúbbnum Leyni þeim til hamingju með heiðurinn.

Vellir sem tilnefndir voru auk Hvaleyrarvallar:

Garðavöllur, Akranesi (GL)

Jaðar, Akureyri (GA)

Urriðavöllur, Garðabæ (GO)

Grafarholt, Reykjavík (GR)

Leiran, Reykjanesbær (GS)

Vestmannaeyjavöllur, Vestmannaeyjum (GV)