Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis verður haldinn þriðjudaginn 3. desember kl. 19:30 í Frístundamiðstöðinni við Garðavöll. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt 8.gr.laga Golfklúbbsins Leynis.
Vallarstarfsmenn vinna þessa dagana við framkvæmdir á teigum 3. brautar. Gerður verður einn sameiginlegur teigur fyrir gul, blá og rauð teigmerki. Núverandi guli/blái teigurinn verður lengdur um 20 metra og mun rauði teigurinn færast inn á þá stækkun. Nýr teigur...