Opna haustmóti nr.1 af 4 fært til sunnudags 6.okt

Opna haustmóti nr.1 af 4 fært til sunnudags 6.okt

Mótanefnd GL hefur ákveðið að færa Opna haustmótið nr.1 af 4 til sunnudagsins 6.okt.  Veðurútlit og spár segja að leiðinda veður sem spáð er á laugardag verði gengið yfir og aðstæður verði til að halda mót. Við biðjum alla áhugasama kylfinga að skrá sig á golf.is...
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.