Opna Akraness mótið – úrslit

Opna Akraness mótið – úrslit

Opna Akraness mótið fór fram laugardaginn 24.ágúst með þátttöku 94 kylfinga þar sem vallaraðstæður voru eins og þær gerast bestar og hæglætisveður sem lék við kylfinga. Helstu úrslit voru eftirfarandi: Punktakeppni með forgjöf 1.sæti Kristinn Jóhann Hjartarson GL, 41...