Opna Akraness mótið fór fram laugardaginn 24.ágúst með þátttöku 94 kylfinga þar sem vallaraðstæður voru eins og þær gerast bestar og hæglætisveður sem lék við kylfinga. Helstu úrslit voru eftirfarandi: Punktakeppni með forgjöf 1.sæti Kristinn Jóhann Hjartarson GL, 41...