Leynir og fasteignasalan Lögheimili endurnýja samstarfssamning

Leynir og fasteignasalan Lögheimili endurnýja samstarfssamning

Golfklúbburinn Leynir og Fasteignasalan Lögheimili endurnýju á dögunum samstarfs- og auglýsingasamning. Á myndinni má sjá Guðmund Sigvaldason framkvæmdastjóra Leynis og Heimir Bergmann eiganda Fasteignasölunnar Löghemili við undirritun samningsins. Leynir færir þakkir...