Pútt mót FÁÍA 60+ fór fram á Garðavelli Akranesi fimmtudaginn 22.ágúst. Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri Akraneskaupstaðar setti mótið ásamt Guðmundi Sigvaldasyni framkvæmdastjóra Golfklúbbsins Leynis. Mikill fjöldi tók þátt en yfir 90 manns bæði konur og...