Haraldarbikarinn 2019 – úrslit

Haraldarbikarinn 2019 – úrslit

Haraldarbikarinn var haldinn helgina 10. – 11. ágúst á Garðavelli og tóku þátt rúmlega 50 kylfingar. Keppnisfyrirkomulag var höggleikur með og án forgjafar þar sem í boði var að spila 2 x 18 holur og betri hringur taldi.Helstu úrslit voru eftirfarandi: Höggleikur með...