Opna miðnæturmótið fór fram laugardagskvöldið 22.júní með þátttökum 70 kylfinga þar sem veðrið og vallaraðstæður voru eins og þær gerast bestar.
Ræst var út kl. 20:00 af öllum teigum og endað í Frístundamiðstöð með verðlaunaafhendingu um kl. 01:00.
Helstu úrslit voru eftirfarandi:
Punktakeppni með forgjöf
1.sæti Bjarni Bergmann Sveinsson GL, 39 punktar (betri á síðustu 6 holum)
2.sæti Tristan Freyr Traustason GL, 39 punktar
3.sæti Allan Freyr Vilhjálmsson GL, 37 punktar (betri á seinni níu holum)
10.sæti Trausti Freyr Jónsson GL, 34 punktar (betri á seinni níu holum)
20.sæti Kristvin Bjarnason GL, 32 punktar (betri á seinni níu holum)
Höggleikur án forgjafar (besta skor)
1.sæti Guðmundur Hreiðarsson GL, 78 högg
Nándarverðlaun (par 3 holur)
3.hola Hallgrímur Þ. Rögnvaldsson GL, 1.26m
8.hola Guðmundur Hreiðarsson GL, 2.25m
14.hola Axel Fannar Elvarsson GL, 90cm
18.hola Sæmundur Hinriksson GS, 2.5m
Golfklúbburinn Leynir þakkar keppendum fyrir þátttökuna og vinningshöfum til hamingju. Vinningshafar geta sótt ósótta vinninga í afgreiðslu GL.
Mynd: Bjarni Bergmann Sveinsson 1.sæti punktakeppni með forgjöf og Guðmundur Hreiðarsson 1.sæti höggleikur án forgjafar (besta skor)