Fyrsta mótið á Íslandsbankamótaröðinni á þessu tímabili fór fram á Garðavelli á Akranesi helgina 17.-19.maí.

Aðstæður voru fínar alla þrjá keppnisdagana, gott veður og keppnisvöllurinn í frábæru ástandi.

Helstu úrslit voru eftirfarandi:

14 ára og yngri drengir

1
Markús MarelssonGKG7975154
2Gunnlaugur Árni SveinssonGKG7682158
3Skúli Gunnar ÁgústssonGA8377160

14 ára og yngri telpur

1Perla Sól SigurbrandsdóttirGR7978157
2Fjóla Margrét ViðarsdóttirGS8688174
T3Sara KristinsdóttirGM9087177
T3Pamela Ósk HjaltadóttirGR8691177

15–16 ára stúlkur

1Nína Margrét ValtýsdóttirGR8582167
2María Eir GuðjónsdóttirGM8585170
3Katrín Sól DavíðsdóttirGM8289171

15-16 ára strákar

1TFinnur Gauti VilhelmssonGR7671147
1TBjarni Þór LúðvíkssonGR7374147
3Böðvar Bragi PálssonGR7672148

17-18 ára stúlkur

1TJóhanna Lea LúðvíksdóttirGR918277250
1TKristín Sól GuðmundsdóttirGM888181250
3Katla Björg SigurjónsdóttirGK869190267

17-18 ára piltar

1Kristófer Karl KarlssonGM717474219
2Sigurður Arnar GarðarssonGKG787370221
3Kristófer Tjörvi EinarssonGV797174224

19-21 ára piltar

1Sverrir HaraldssonGM737376222
2Daníel Ísak SteinarssonGK777474225
3Róbert Smári JónssonGS807774231