Frumherjabikarinn – úrslit

Frumherjabikarinn – úrslit

Frumherjabikarinn fór fram sunnudaginn 12.maí með þátttöku 29 félagsmanna Leynis.  Frumherjabikarinn er eitt af elstu mótum Leynis eða frá árinu 1986 og með mikla hefð þegar kemur að innanfélagsmótum Leynis. Helstu úrslit: Höggleikur með forgjöf 1.sæti, Þröstur...
Opna frístundamótið – úrslit

Opna frístundamótið – úrslit

Opna frístundamótið fór fram laugardaginn 11.maí með þátttöku um 65 kylfinga.  Veðrið lék við kylfinga og gesti Garðavallar sem fögnuðu sömuleiðis vígslu og opnun nýrrar frístundamiðstöðvar. Helstu úrslit: Punktakeppni með forgjöf 1.sæti Gísli Borgþór Bogason GR, 37...