Mótahald farið af stað og golfreglu kynning 7.maí

Mótahald farið af stað og golfreglu kynning 7.maí

Nú strax í byrjun maí eru golfmót og aðrir tengdir viðburðir komnir á fullt hjá okkur í Golfklúbbnum Leyni og nóg um að vera næstu daga og vikuna á Garðavelli og í nýrri frístundamiðstöð.  Dagskrá vikunnar 6.maí – 12.maí: Þriðjudagur 7.maí – Golfreglu kynning kl....
Húsmótið: Stefán Orri og Einar Gísla sigruðu

Húsmótið: Stefán Orri og Einar Gísla sigruðu

Húsmótið fór fram laugardaginn 4. maí á Garðavelli og tóku 50 félagsmenn þátt.  Veðurblíðan lék við kylfinga og vallaraðstæður mjög góðar í upphafi sumars. Helstu úrslit voru eftirfarandi: Punktakeppni með forgjöf 1.sæti Einar Gíslason, 41 punktur 2.sæti Þórður...