Mikill fjöldi gesta við vígslu og opnun Frístundamiðstöðvar

Mikill fjöldi gesta við vígslu og opnun Frístundamiðstöðvar

Mikill fjöldi gesta mætti við vígslu og opnun Frístundamiðstöðvar laugardaginn 11.maí. Boðið var upp á kaffi og köku ásamt pylsum og tilheyrandi fyrir gesti. Gestir fengu að kynna sér golf með golfkennurum og unglingum GL ásamt því að kynna sér aðstöðu og hvað ný...