Opna Samhentir fór fram laugardaginn 25.maí og tóku þátt um 80 kylfingar.  Veðrið lék við kylfinga og gesti Garðavallar og völlurinn í góðu ástandi.

Helstu úrslit

Punkakeppni með forgjöf

1.sæti, Búi Örlygsson GL, 42 punktar

2.sæti, Jóhann Gunnar Kristinsson GR, 39 punktar

3.sæti, Jón Alfreðsson GL, 39 punktar (betri á seinni níu)

4.sæti, Einar Hannesson GL, 39 punktar

5.sæti, Björn Bergmann Björnsson GK, 37 punktar

Höggleikur án forgjafar

1.sæti, Birgir Leifur Hafþórsson GKG, 69 högg

2.sæti, Ingi Rúnar Birgisson GKG, 73 högg

3.sæti, Björn Viktor Viktorsson GL, 75 högg

Ath.ekki var hægt að vinna til verðlauna í báðum flokkum.

Nándarverðlaun (par 3 holur)

3.hola, Búi Örlygsson GL, 99.5cm

8.hola, Alex Hinrik Haraldsson GL, 2.49m

14.hola, Eiríkur Þorsteinsson GM, 3.44m

18.hola, Jón Kristbjörn Jónsson GR, 2.15m

Golfklúbburinn Leynir þakkar keppendum fyrir þátttökuna og vinningshöfum til hamingju. Vinningshafar geta sótt vinninga í afgreiðslu GL.  Samhentum umbúðalausnum eru færðar þakkir fyrir góðan stuðning við mótið og samstarf undanfarin ár.

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.