Valdís Þóra Jónsdóttir atvinnukylfingur úr Leyni endaði í þriðja sæti á Sanya Ladies Open mótinu á LET Evrópumótaröðinni í golfi sem lauk á Hainan eyju í Suður Kína hafi í nótt að íslenskum tíma. Valdís Þóra lék lokahringinn á 72 höggum eða á pari vallarins og lauk...