Golfklúbburinn Leynir í samstarfi við Vita Golf býður félagsmönnum Leynis golfferð til Portúgal dagana 3. – 10. apríl 2018 á kostakjörum. Ferðinni er heitið til Morgado sem hefur verið einn af vinsælli áfangastöðum golfara undanfarin ár. Morgado sem...