Garðavöllur lokar formlega

Garðavöllur lokar formlega

Garðavöllur hefur lokað inn á sumarflatir og teiga frá og með 2.nóvember 2017.  Vetraflatir og teigar hafa verið útbúnir á seinni níu holum vallarins.  Völlurinn verður áfram opin fyrir kylfinga meðan veðurfar leyfir og mun tilkynning verða send út síðar...