Fréttir
Íslandsmót golfklúbba 2021
Íslandsmóti golfklúbba (2. deild karla) var haldið í vikunni við frábærar aðstæður á Kiðjabergsvelli. Eftirtaldir félagsmenn skipuðu sveit Golfklúbbsins Leynis: Stefán Orri Ólafsson, Hrómar Halldórsson, Kristján Kristjánsson, Valdimar Ólafsson, Pétur Vilbergur...
Vinna og framkvæmdir á Garðavelli þessa vikuna.
Vakin er athygli á því að dagana 26.-28. júlí verður unnið í flötum á Garðavelli. Til stendur að gata, sá og sanda flatir sem getur haft einhver áhrif á golfleik kylfinga sem spila Garðavöll þessa daga. Einnig er unnið í breytingu á sandgryfju við 18. flöt en hún...
Fuglasöfnun á Meistaramóti GL
Eins og komið hefur fram þá ákvað Golfklúbburinn Leynir á Akranesi að árangustengja spilamennskuna í Meistaramóti klúbbsins sem fram fór dagana 7-10 júlí sl. Golfklúbburinn naut mikillar góðvildar frá fyrirtækinu Skipavík í Stykkishólmi sem lagði til 500 kr. fyrir...
Úrslit í Opna Guinness
Opna Guinness var haldið á Írskum dögum laugardaginn 3 júlí s.l. Frábær þátttaka var í mótinu en 96 lið eða 192 kylfingar voru skráð til leiks. Golfklúbburinn Leynir þakkar kylfingum fyrir komuna og vonandi sjáumst við að ári. Úrslit eru á þessa leið: sæti: Feðgar með...
Meistaramót 2021
Hvetjum félagsmenn að skrá sig í meistaramót 2021. Nánari upplýsingar má finna inn á Golfbox.
Stigalisti Landsbankamótararinnar
Hér má finna stöðuna í Landsbankamótaröðunni fyrir síðasta mót. Nöfn kylfinga, hversu mörgum mótum þeir hafa tekið þátt í og punktasöfnun.
Fyrirtækjamót Leynis
Örfá holl eftir í fyrirtækjamót Leynis sem fram fer 18. júní n.k. Sjá nánari upplýsingar í auglýsingu !!
Merktur klúbbafatnaður
Laugardaginn 1. maí og sunnudaginn 2. maí stendur GL, í samstarfi við ÍSAM, fyrir mátunardögum á merktum golffatnaði frá Footjoy. Markmið okkar er að gera félagsmenn Leynis sýnilegri innan golfhreyfingarinnar og bjóða um leið upp á fallegan og vandaðan fatnað sem...
Liðakeppni Blikksmiðju Guðmundar
Þá er komið að skráningu í Liðakeppni Blikksmiðju Guðmundar fyrir sumarið 2021. Fyrsta mótaröðin fór fram síðast liðið sumar og heppnaðist gríðarlega vel. Það er mat mótanefndar GL að mótaröðin er komin til með að vera áfram. Alls geta 16 lið skráð sig til þátttöku en...