Íslandsmóti golfklúbba (2. deild karla) var haldið í vikunni við frábærar aðstæður á Kiðjabergsvelli. Eftirtaldir félagsmenn skipuðu sveit Golfklúbbsins Leynis: Stefán Orri Ólafsson, Hrómar Halldórsson, Kristján Kristjánsson, Valdimar Ólafsson, Pétur Vilbergur Georgsson, Kristvin Bjarnason, Björn Viktor Viktorsson og Willy Blumenstein. Liðsstjóri Leynis var Halldór Hallgrímsson. Strákarnir stóðu sig vel unnu þrjá leiki og töpuðu tveimur – GL heldur sæti sínu í deildinni.