Fréttir

Jóhann Þór, Reynir og Þórður Emil heiðraðir.

Jóhann Þór, Reynir og Þórður Emil heiðraðir.

79. ársþing ÍA var haldið hátíðlega þriðjudaginn 25. apríl í Tónbergi. Golfklúbburinn Leynir átti þar þrjá frábæra félagsmenn sem sæmdir voru bandalagsmerki ÍA. Stjórn GL óskar Reyni Sigurbjörnssyni, Jóhanni Þór Sigurðssyni og Þórði Emil Ólafssyni innilega til...

read more
Vorpistill formanns GL

Vorpistill formanns GL

Kæru félagar. Nú er að baki vetur sem hefur um margt verið ólíkur því sem við eigum að venjast á þessu landshorni. Miklar frosthörkur hafa legið yfir okkur meira og minna frá  því í desember og um tíma var útlit fyrir að umtalsverð seinkun yrði á opnum...

read more
Fyrirkomulag innheimtu árgjalda 2023

Fyrirkomulag innheimtu árgjalda 2023

Kæru félagsmenn, innheimta félagsgjalda fyrir árið 2023 er hafin. Greiðsla félagsgjalda fer fram í gegnum Sportabler líkt og í fyrra. Mælst er til þess að félagsmenn skrái sjálfir sínar greiðslur fyrir árið í gegnum kerfið. Félagsmenn geta til og með 1. febrúar gengið...

read more
Vetrarvöllur á Garðavelli

Vetrarvöllur á Garðavelli

Kæru félagsmenn, búið er að ramma inn og opna vetrarvöll á Garðavelli þar sem félagsmenn geta rölt um í vetur. Endilega kynnið ykkur meðfylgjandi mynd af vellinum.

read more
Að loknum aðalfundi.

Að loknum aðalfundi.

Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis fyrir árið 2022 fór fram fimmtudaginn 24. nóvember s.l. að Garðavöllum. Stjórn og framkvæmdastjóri þakka fyrir góðan fund en það var virkilega ánægjulegt að sjá hversu margir sáu sér fært um að mæta. Tveir nýir stjórnarmenn voru kosnir...

read more
Aðalfundur og kjör stjórnar fer fram í kvöld.

Aðalfundur og kjör stjórnar fer fram í kvöld.

Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis fer fram í dag fimmtudaginn, 24. nóvember á Garðavöllum og hefst kl. kl. 19:30. Fyrir fundinn kl. 19:00 býður stjórn upp á súpu að hætti Hlyns á Nítjándu. Óskað var eftir að framboð í stjórn GL kæmi fram fyrir 17. nóvember 2022. Nú er...

read more
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis

Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis

Kæru félagsmenn, Aðalfundur GL fer fram fimmtudaginn 24. nóvember nk. kl. 19:30 á Garðavöllum.  Dagskrá aðalfundar er sem hér segir:  Skýrsla stjórnarLagðir fram endurskoðaðir reikningar.Umræða um skýrslu stjórnar og reikninga.  Reikningar bornir undir...

read more
Félagsmenn og Skipavík styrkja Eitt líf.

Félagsmenn og Skipavík styrkja Eitt líf.

Golfklúbburinn Leynir endurtók leikinn í Meistaramóti klúbbsins fyrr í sumar þegar spilamennska þátttakenda var árangustengd. Golfklúbburinn naut aftur mikillar góðvildar frá fyrirtækinu Skipavík í Stykkishólmi sem lagði til 500 kr. fyrir alla fugla (birdie) sem...

read more

Gamlar fréttir

júlí 2025
M Þ M F F L S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.