Meistaramóti Golfklúbbsins Leynis fór fram daga 5.-8. Júlí sl. Um 170 keppendur tóku þátt að þessu sinni sem er annað stærsta meistaramót í sögu félagsins. Þá voru ðstæður til golfiðkunar framúrskarandi alla fjóra keppnisdagana.

Úrslitin í karlaflokki réðust eftir þriggja holu umspil þar sem að Stefán Orri Ólafsson og Hermann Geir Þórsson voru jafnir eftir 72 holur. Stefán Orri sigraði í umspilinu.

Elsa Maren  Steinarsdóttir sigraði í meistaraflokki kvenna en Vala María  Sturludóttir varð önnur.

Nánari úrslit má sjá hér að neðan:

Meistaraflokkur kvenna:

1. Elsa Maren Steinarsdóttir 320 högg +32 (81-79-81-79).

2. Vala María Sturludóttir 343 högg + 55(85-91-80-87).

 Meistaraflokkur karla:

1. Stefán Orri Ólafsson 304 högg +16 (77-75-78-74).

2. Hermann Geir Þórsson 304 högg +16 (82-71-76-75).

3.Þórður Emil Ólafsson 310 högg +22 (78-77-76-79)

1. flokkur karla:

1. Davíð Búason 315 högg +27 (81-75-77-82).

2. William James Mcfadyean Hay 319 högg +31(85-76-82-76).

3. Rúnar Freyr Ágústsson 320 högg +32 (76-82-81-81)

1. flokkur kvenna:

1. María Björg Sveinsdóttir 352 högg +64 (89-91-89-83).

2. Ruth Einarsdóttir 358 högg +70 (86-96-91-85).

3. Elísabet Valdimarsdóttir 369 högg +81 (93-92-96-88)

2. flokkur karla:

1. Helgi Rafn Rafnkelsson 338 högg +50 (83-78-90-87)

2. Jóhannes Gíslason 342 högg +54 (89-84-86-83)

3. Ásgrímur Óskar Jóhannesson 343 högg +55 (90-87-85-81)

2. flokkur kvenna:

1. Ella María Gunnarsdóttir 378 högg +90 (97-97-99-85).

2. Helga Rún Guðmundsdóttir 379 högg +91 (90-98-98-93).

3. Freydís Bjarnadóttir 381 högg +93 (93-103-93-92).

 3. flokkur karla:

1. Guðmundur Páll Bergþórsson 359 högg +71(91-92-95-81).

2. Hjörtur Júlíus Hjartarson 366 högg +78 (95-95-89-87).

3. Þröstur Vilhjálmsson 373 högg +85 (92-92-93-96).

3. flokkur kvenna:

1. Rósa Björk Lúðvíksdóttir 325 högg +109 (108-103-114).

2. Steindóra Sigríður Steinsdóttir 330 högg +114 (110-112-108).

3. Þórgunnur Stefánsdóttir 350 högg +134 (114-125-111).

 4. flokkur karla:

1. Magnús Reynisson 421 högg +133 (104-105-107-105).

2. Marías Þór Skúlason 439 högg +151 (113-108-111-107).

3. Bergþór Guðmundsson 455 högg +167 (117-112-114-112).

Öldungar konur +55:

1. Ólöf Agnarsdóttir 308 högg  +92 (109-101-98).

2. Hrafnhildur Geirsdóttir 313 högg +97 (107-101-105).

3. Katla Hallsdóttir 322 högg +106 (108-104-110).

Öldungar karlar +65:

1. Hinrik Árni Bóasson 250 högg +34 (89-82-79).

2. Jón Elís Pétursson 256 högg +40 (84-89-83).

3. Sigurður Grétar Davíðsson 260 högg +44 (84-91-85).

 Opinn flokkur kvenna- og karla:

1. Viktoría Vala Hrafnsdóttir 92 punktar (21-26-25-20).

2. Elín Anna Viktorsdóttir 91 punktur (22-24-20-25).

3. Emilía Ottesen 78 punktar (19-19-21-19)

Myndir frá mótinu má finna hér, inn á vef Skagafrétta.