Fréttir

Fréttir af aðalfundi Leynis

Fréttir af aðalfundi Leynis

Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis árið 2019 var haldinn í Frístundamiðstöðinni á Garðavelli þriðjudaginn 10. desember 2019, kl.19:30. Þórður Emil Ólafsson formaður fór yfir skýrslu ogstarf klúbbsins ásamt reikningum klúbbsins fyrir árið 2019 og framkvæmdastjóri kynnti...

read more
Jólagjöf golfarans fæst í golfverslun GL

Jólagjöf golfarans fæst í golfverslun GL

Jólagjöf golfarans fæst í golfverslun Leynis við Garðavöll og bjóðum við margt spennandi í jólapakkann hans/hennar. GolfboltarGolfhanskarVetrarlúffurUllarhúfurDerhúfurGolfbeltiGolfpokarGolfkerrurFerðapokar fyrir golfsettiðPólobolir og chill out peysurMerktur GL...

read more
Aðalfundi GL frestað til 10.des 2019

Aðalfundi GL frestað til 10.des 2019

Aðalfundi GL sem fram átti að fara þriðjudaginn 3.desember hefur verið frestað til 10.desember n.k. af óviðráðanlegum ástæðum.Fundur mun hefjast kl. 19:30 í Frístundamiðstöðinni við Garðavöll.Stjórn GL

read more
Tilvalin jólagjöf fyrir kylfinga – merktar Titleist kúlur

Tilvalin jólagjöf fyrir kylfinga – merktar Titleist kúlur

Golfverslun GL býður upp á merkta Titleist golfbolta sem eru tilvaldir í jólapakka golfarans og er opið er fyrir pantanir út föstudaginn 6. desember og allar pantanir verða afgreiddar fyrir 21.desember. Helstu upplýsingar:Frí nafnamerking og frítt flatarmerki12 bolta...

read more
Garðavöllur til nefndur sem einn af betri golfvöllum landsins

Garðavöllur til nefndur sem einn af betri golfvöllum landsins

Garðavöllur var til nefndur nú í lok sumars sem einn af betri golfvöllum Íslands í vali fag- og ferðaþjónustu aðilasem standa að verðlaununum World Golf Awards. Hvaleyrarvöllur hjá Golfklúbbnum Keili var valinn besti golfvöllurinn á Íslandi 2019 og óskum við hjá...

read more
Viktor Elvar kosinn í stjórn GSÍ

Viktor Elvar kosinn í stjórn GSÍ

Á nýafstöðnu golfþingi Golfsambands Íslands sem fram fór föstudaginn 22.nóvember og laugardaginn 23.nóvember fór fram kosning nýrrar stjórnar sambandsins.Viktor Elvar Viktorsson úr Golfklúbbnum Leyni var í kjöri og fékk góða kosningu til stjórnar.  Haukur Örn...

read more
Vetrarmótaröðin 2019 í golfhermi – úrslit

Vetrarmótaröðin 2019 í golfhermi – úrslit

Vetrarmótaröðin 2019 í golfhermi fór fram s.l. vetur frá janúar og fram eftir vetri og endaði í apríl.  Spilað var í tveimur 5 liða riðlum þar sem spilaður var betri boltinn og var hvert lið skipað tveimur eða þremur kylfingum. Helstu úrslit voru eftirfarandi:1.sæti...

read more

Gamlar fréttir

júlí 2025
M Þ M F F L S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.