Fréttir
Viktor Elvar kosinn í stjórn GSÍ
Á nýafstöðnu golfþingi Golfsambands Íslands sem fram fór föstudaginn 22.nóvember og laugardaginn 23.nóvember fór fram kosning nýrrar stjórnar sambandsins.Viktor Elvar Viktorsson úr Golfklúbbnum Leyni var í kjöri og fékk góða kosningu til stjórnar. Haukur Örn...
Aðalfundur Leynis – 3. desember 2019
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis verður haldinn þriðjudaginn 3. desember kl. 19:30 í Frístundamiðstöðinni við Garðavöll. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt 8.gr.laga Golfklúbbsins Leynis.
Guðmundur hættir sem framkvæmdastjóri Leynis
Guðmundur Sigvaldason hefur óskað eftir að láta af störfum hjá Golfklúbbnum Leyni sem framkvæmdastjóri og hefur stjórn Leynis orðið við beiðni hans. Guðmundur hefur starfað hjá Golfklúbbnum Leyni frá árinu 2013 sem framkvæmdastjóri og leitt öfluga...
Vetrarmótaröðin 2019 í golfhermi – úrslit
Vetrarmótaröðin 2019 í golfhermi fór fram s.l. vetur frá janúar og fram eftir vetri og endaði í apríl. Spilað var í tveimur 5 liða riðlum þar sem spilaður var betri boltinn og var hvert lið skipað tveimur eða þremur kylfingum. Helstu úrslit voru eftirfarandi:1.sæti...
Unnið við stækkun teiga á 3. braut
Vallarstarfsmenn vinna þessa dagana við framkvæmdir á teigum 3. brautar. Gerður verður einn sameiginlegur teigur fyrir gul, blá og rauð teigmerki. Núverandi guli/blái teigurinn verður lengdur um 20 metra og mun rauði teigurinn færast inn á þá stækkun. Nýr teigur...
Opið haustmót nr. 4 af 4 – úrslit
Opið haustmót nr. 4 af 4 og það síðasta í þessari mótaröð fór fram laugardaginn 2. nóvember með þátttöku 27 kylfinga. Helstu úrslit voru eftirfarandiPunktakeppni með forgjöf1.sæti, Guðjón Viðar Guðjónsson GL, 20 punktar 2.sæti, Þröstur Vilhjálmsson GL, 19...
Starf framkvæmdastjóra laust til umsóknar
Skrifstofa/afgreiðsla takmarkað opin 6. – 8. nóv.
Skrifstofa/afgreiðsla Leynis verður takmarkað opin þessa vikuna og dagana 6. - 8. nóvember. Opnunartími verður eftirfarandi:Miðvikudagur 6.nóvember, opið frá kl. 14:30-17:00Fimmtudagur 7.nóvember, opið frá kl. 13:30-17:00Föstudagur 8.nóvember, opið frá kl....
Opið haustmót nr. 4 af 4 – laugardaginn 2.nóv. 2019
Opið haustmót nr. 4 og það síðasta í opnu haustmótaröðinni þetta haustið fer fram n.k. laugardag 2.nóvember og verður ræst út af öllum teigum samtímis kl. 10:00. Skráning er hafinn á golfi.isLeikið verður 9 holu punktamót með forgjöf og er leyfilegt að spila aftur...