Golfklúbburinn Leynir og Jón Einar Hjaltested íþróttafræðingur hjá 300 þjálfun gerðu með sér samning nýverið um styrktarþjálfun unglinga á undirbúningstímabili fyrir sumarið 2020 og námskeiða fyrir félagsmenn GL sem í boði verða veturinn 2019/2020.


Á mynd má sjá Guðmund Sigvaldason framkvæmdastjóra GL og Jón Einar Hjaltested við undirskrift samnings.