Fréttir
Valdís Þóra tilnefnd í kjöri íþróttamanns Akraness
Stjórn Golfklúbbsins Leynis hefur tilnefnt Valdísi Þóru Jónsdóttur atvinnukylfing sem fulltrúa Leynis í kjöri íþróttamanns Akraness 2019. Þann 6. janúar næstkomandi verður tilkynnt um val á Íþróttamanni Akraness árið 2019 og fer athöfnin fram í Íþróttahúsinu á...
Jólakveðja frá Golfklúbbnum Leyni – opnunartími skrifstofu og æfingaraðstöðu
Golfklúbburinn Leynir sendir bestu óskir umgleðilega hátíð og heillaríkt komandi ár, og þakkar fyrir ánægjulegar stundir á árinu sem er að líða. Skrifstofa klúbbsins verður lokuð frá mánudeginum 23. desember og opnar aftur 2. janúar 2020. Inniæfingasvæði verður...
Valdís Þóra valinn kylfingur ársins 2019
Golfsamband Íslands hefur valið kylfinga ársins 2019 og voru Valdís Þóra Jónsdóttir atvinnukylfingur úr Golfklúbbnum Leyni og Guðmundur Ágúst Kristjánsson atvinnukylfingur úr Golfklúbb Reykjavíkur fyrir valinu. Í frétt á heimasíðu GSÍ kemur fram að þetta sé í...
Fréttir af aðalfundi Leynis
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis árið 2019 var haldinn í Frístundamiðstöðinni á Garðavelli þriðjudaginn 10. desember 2019, kl.19:30. Þórður Emil Ólafsson formaður fór yfir skýrslu ogstarf klúbbsins ásamt reikningum klúbbsins fyrir árið 2019 og framkvæmdastjóri kynnti...
Jólagjöf golfarans fæst í golfverslun GL
Jólagjöf golfarans fæst í golfverslun Leynis við Garðavöll og bjóðum við margt spennandi í jólapakkann hans/hennar. GolfboltarGolfhanskarVetrarlúffurUllarhúfurDerhúfurGolfbeltiGolfpokarGolfkerrurFerðapokar fyrir golfsettiðPólobolir og chill out peysurMerktur GL...
Leynir og 300 þjálfun gera með sér samning um styrktarþjálfun kylfinga
Golfklúbburinn Leynir og Jón Einar Hjaltested íþróttafræðingur hjá 300 þjálfun gerðu með sér samning nýverið um styrktarþjálfun unglinga á undirbúningstímabili fyrir sumarið 2020 og námskeiða fyrir félagsmenn GL sem í boði verða veturinn 2019/2020. Á mynd má sjá...
Aðalfundi GL frestað til 10.des 2019
Aðalfundi GL sem fram átti að fara þriðjudaginn 3.desember hefur verið frestað til 10.desember n.k. af óviðráðanlegum ástæðum.Fundur mun hefjast kl. 19:30 í Frístundamiðstöðinni við Garðavöll.Stjórn GL
Tilvalin jólagjöf fyrir kylfinga – merktar Titleist kúlur
Golfverslun GL býður upp á merkta Titleist golfbolta sem eru tilvaldir í jólapakka golfarans og er opið er fyrir pantanir út föstudaginn 6. desember og allar pantanir verða afgreiddar fyrir 21.desember. Helstu upplýsingar:Frí nafnamerking og frítt flatarmerki12 bolta...
Garðavöllur til nefndur sem einn af betri golfvöllum landsins
Garðavöllur var til nefndur nú í lok sumars sem einn af betri golfvöllum Íslands í vali fag- og ferðaþjónustu aðilasem standa að verðlaununum World Golf Awards. Hvaleyrarvöllur hjá Golfklúbbnum Keili var valinn besti golfvöllurinn á Íslandi 2019 og óskum við hjá...