


Leynir og Fasteignasalan Valfell endurnýja samstarfssamning
Golfklúbburinn Leynir og Fasteignasalan Valfell endurnýju á dögunum samstarfs- og auglýsingasamning. Fasteignasalan Valfell verður merkt á flöggum Garðavallar og má sjá á myndinni Guðmund Sigvaldason framkvæmdastjóra Leynis og Hákon Svavarsson eiganda...
Leynir og Íslandsbanki endurnýja samstarfssamning
Golfklúbburinn Leynir og Íslandsbanki endurnýjuðu á dögunum samstarfssamning og tekur samningurinn til stuðnings við barna og unglingastarf klúbbsins sem er öflugt um þessar mundir undir stjórn Birgis Leifs Hafþórssonar íþróttastjóra. Starf Leynis er umfangsmikið og...
Opna Samhentir – úrslit
Opna Samhentir fór fram laugardaginn 25.maí og tóku þátt um 80 kylfingar. Veðrið lék við kylfinga og gesti Garðavallar og völlurinn í góðu ástandi. Helstu úrslit Punkakeppni með forgjöf 1.sæti, Búi Örlygsson GL, 42 punktar 2.sæti, Jóhann Gunnar Kristinsson GR,...
Íslandsbankamótaröðin – úrslit
Fyrsta mótið á Íslandsbankamótaröðinni á þessu tímabili fór fram á Garðavelli á Akranesi helgina 17.-19.maí. Aðstæður voru fínar alla þrjá keppnisdagana, gott veður og keppnisvöllurinn í frábæru ástandi. Helstu úrslit voru eftirfarandi: 14 ára og yngri drengir 1Markús...