


Rástímar fimmtudaginn 11.júlí – meistaramótið fer vel af stað
Rástímar fyrir fimmtudaginn 11.júlí í meistaramóti Leynis 2019 hafa verið birtir á golf.is Ekki verður ræst út með formlegum hætti heldur eru kylfingarbeðnir að sækja skorkort í afgreiðslu áður en þeir fara á teig. Meistaramótið fer vel af stað í flokkum fullorðinna...
Opna Guinness 2019 – úrslit
Opna Guinness mótið var haldið á Garðavelli laugardaginn 6.júlí í blíðskapar veðri og við mjög góðar vallaraðstæður en 174 kylfingar tóku þátt. Helstu úrslit voru eftirfarandi: 1.sæti, Skagafréttir Tæknisvið (Þórólfur Ævar Sigurðsson GL/Ísak Örn Elvarsson GOT), 59...
Einar Jónsson fór holu í höggi
Einar Jónsson fór holu í höggi á 3.holu Garðavallar þriðjudaginn 2.júlí. Einar var að spila ásamt öðrum hjónum þeim Jóni Svavarssyni og Pálínu Alfreðsdóttur og spiluðu þau öll af rauðum teigum. Holan var staðsett lengst til vinstri aftast á flötinni og var því ekki í...
Opna Helena Rubinstein – úrslit
Opna Helena Rubinstein fór fram laugardaginn 29.júní s.l. og tóku þátt 121 kona. Veðrið var eins og best er á kosið og völlurinn að vanda í frábæru ástandi og konur ánægðar með umgjörð mótsins. Úrslit voru eftirfarandi: Forgjafaflokkur 0-27,9 punktar með forgjöf:...