


Nýr samstarfssamningur við Valfell undirritaður ásamt rausnalegri gjöf til barna- og unglingastarfs Leynis veitt viðtöku.
Valfell Fasteignamiðlun og Ráðgjöf og Golfklúbburinn Leynir hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli. Valfell hefur til margra ára verið einn af aðal styrktaraðilum Leynis og því ánægjulegt að sjá samstarfið blómstra áfram og flögg Valfells á flötum Garðavallar...
Trésmiðjan Akur ehf. er nýr samstarfsaðili Golfklúbbsins Leynis.
Trésmiðjan Akur ehf. er rótgróið fyrirtæki á Akranesi sem leggur áherslu á að sinna almennri byggingarstarfsemi og trésmíðaþjónustu. Akurnesingar og fleiri ættu að þekkja vel til fyrirtækisins þar sem Akur hefur starfað í yfir 60 ára og þjónað mörgum íbúum og...
Hótel Laxárbakki áfram öflugur styrktaraðili GL
Golfklúbburinn Leynir og eigendur Hótels Laxárbakka hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli til tveggja ára. Hótel Laxárbakki hefur í nokkur ár verið öflugur styrktaraðili og komið veglega að Opna Hjóna og paramóti Golfklúbbsins Leynis. Stjórn GL þakkar Hótel...