Skrifstofa Leynis verður lokuð frá og með þriðjudeginum 16.apríl til og með mánudeginum 22.apríl vegna páskaleyfis framkvæmdastjóra.

Völlurinn okkar kemur vel undan vetri og lítur vel út með mögulega opnun fyrir félagsmenn inn á sumarflatir að hluta til á næstu dögum.  Frekari fréttir verða sendar á félagsmenn þegar dagsetning liggur fyrir.

Vinnudagar eru áætlaðir á næstu dögum við að tyrfa svæðikringum nýju frístundamiðstöðina og einnig að koma vellinum í nothæft ástands.s uppsetning brautarskilta, setja út bekki, ruslatunnur og annað nauðsynlegt fyrir mögulega opnun.  Frekari fréttir verða sendar á félagsmenn þegar dagsetning liggur fyrir.

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.