


Unnið við stækkun teiga á 3. braut
Vallarstarfsmenn vinna þessa dagana við framkvæmdir á teigum 3. brautar. Gerður verður einn sameiginlegur teigur fyrir gul, blá og rauð teigmerki. Núverandi guli/blái teigurinn verður lengdur um 20 metra og mun rauði teigurinn færast inn á þá stækkun. Nýr teigur...
Skrifstofa/afgreiðsla takmarkað opin 6. – 8. nóv.
Skrifstofa/afgreiðsla Leynis verður takmarkað opin þessa vikuna og dagana 6. – 8. nóvember. Opnunartími verður eftirfarandi:Miðvikudagur 6.nóvember, opið frá kl. 14:30-17:00Fimmtudagur 7.nóvember, opið frá kl. 13:30-17:00Föstudagur 8.nóvember, opið frá kl....
Guðmundur hættir sem framkvæmdastjóri Leynis
Guðmundur Sigvaldason hefur óskað eftir að láta af störfum hjá Golfklúbbnum Leyni sem framkvæmdastjóri og hefur stjórn Leynis orðið við beiðni hans. Guðmundur hefur starfað hjá Golfklúbbnum Leyni frá árinu 2013 sem framkvæmdastjóri og leitt öfluga...