Opið haustmót nr. 4 af 4 og það síðasta í þessari mótaröð fór fram laugardaginn 2. nóvember með þátttöku 27 kylfinga.  

Helstu úrslit voru eftirfarandi
Punktakeppni með forgjöf
1.sæti, Guðjón Viðar Guðjónsson GL, 20 punktar 
2.sæti, Þröstur Vilhjálmsson GL, 19 punktur (betri á síðustu sex holum)
3.sæti, Rafnkell K. Guttormsson GL, 19 punktar 

Nándarmæling
8.hola, Björn Viktor Viktorsson GL, 1.10m

Samstarfsaðilar Leynis með opna haustmótaröð voru Galito Bistro og Grastec og eru þeim færðar þakkir fyrir stuðninginn.

Golfklúbburinn Leynir óskar vinningshöfum til hamingju og þakkar keppendum fyrir þátttökuna. Vinningshafar geta sótt vinninga í afgreiðslu GL.