Golfklúbburinn Leynir endurnýjaði fyrr í sumar afreks- og styrktarsamning við Valdísi Þóru Jónsdóttir atvinnukylfing.
Valdís Þóra leikur og keppir á Evrópumótaröð kvenna (Ladies European Tour) og leikur undir merkjum Leynis.
Samningurinn felur m.a. í sér að Leynir styrkir Valdísi Þóru vegna mótahalds bæði innanlands sem og erlendis ásamt öðrum stuðning er varðar aðgengi að Garðavelli fyrir styrktarmót, og afnot af æfingasvæði og æfingaboltum Leynis án endurgjalds.
Mynd: Valdís Þóra Jónsdóttir og Guðmundur Sigvaldason framkvæmdastjóri Leynis við undirskrift samningsins.

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.