Fjórða og síðasta mótið í opnu haustmótaröðinni fór fram s.l. laugardag 24.nóvember með þátttöku 17 kylfinga. Kalt var í veðri en kylfingar létu það ekkert á sig fá og kláruðu mótaröðina við ágætis aðstæður vallaraðstæður þar sem spilað var inn á sumarflatir sem voru...
Af ófyrirsjáanlegum ástæðum þarf að færa aðalfund Golfklúbbsins Leynis til þriðjudagssins 11. desember í stað þriðjudagssins 4. desember 2018 sem áður var búið að birta. Aðalfundurinn fer fram kl. 19:30 í hátíðarsal ÍA á Jaðarsbökkum. Dagskrá: Hefðbundin...
Stjórn Leynis boðar til fundar um stefnumótun og rýni á starfsemi klúbbsins n.k. mánudag 12.nóvember í hátíðasal ÍA á Jaðarsbökkum. Fundurinn byrjar kl. 19 og er fyrirhugað að bjóða upp á léttar veitingar s.s. kaffi, gos, samlokur og þess háttar. Stjórn Leynis vill...
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis verður haldinn þriðjudaginn 4. desember kl. 19:30 í hátíðarsal ÍA á Jaðarsbökkum. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt 8.gr.laga Golfklúbbsins Leynis. Óskað er eftir framboðum til stjórnar og nefnda og skulu framboð berast fyrir...