Opna haustmótaröðin nr. 4 af 4 – úrslit

Opna haustmótaröðin nr. 4 af 4 – úrslit

Fjórða og síðasta mótið í opnu haustmótaröðinni fór fram s.l. laugardag 24.nóvember með þátttöku 17 kylfinga. Kalt var í veðri en kylfingar létu það ekkert á sig fá og kláruðu mótaröðina við ágætis aðstæður vallaraðstæður þar sem spilað var inn á sumarflatir sem voru...