


Valdís Þóra kylfingur ársins í annað sinn á ferlinum
Valdís Þóra Jónsdóttir og Haraldur Franklín Magnús úr Golfklúbbi Reykjavíkur voru valinn kylfingar ársins 2018 af Golfsambandi Íslands. Þetta er í 21. skipti þar sem tveir einstaklingar eru valdir sem kylfingar ársins hjá GSÍ, kona og karl. Þetta er í annað sinn...
Fréttir af aðalfundi Leynis
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis var haldinn í hátíðarsal ÍA þriðjudaginn 11. desember 2018. Formaður fór yfir skýrslu og starf klúbbsins ásamt reikningum klúbbsins og framkvæmdastjóri kynnti fjárhags- og rekstraráætlun ársins 2019. Rekstrartekjur á árinu voru 78.7...