Jólakveðja – opnunartími um hátíðarnar

Jólakveðja – opnunartími um hátíðarnar

Skrifstofa og afgreiðsla Leynis hefur flutt í nýja frístundamiðstöð og verður lokuð frá 24.des til og með 2.janúar 2019. Inniæfingaaðstaða hefur opnað í kjallara nýrrar frístundamiðstöðvar og verður opnunartíminn um jólahátíðina skv. eftirfarandi: 24.des –...
Valdís Þóra kylfingur ársins í annað sinn á ferlinum

Valdís Þóra kylfingur ársins í annað sinn á ferlinum

Valdís Þóra Jónsdóttir og Haraldur Franklín Magnús úr Golfklúbbi Reykjavíkur voru valinn kylfingar ársins 2018 af Golfsambandi Íslands. Þetta er í 21. skipti þar sem tveir einstaklingar eru valdir sem kylfingar ársins hjá GSÍ, kona og karl. Þetta er í annað sinn...
Fréttir af aðalfundi Leynis

Fréttir af aðalfundi Leynis

Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis var haldinn í hátíðarsal ÍA þriðjudaginn 11. desember 2018. Formaður fór yfir skýrslu og starf klúbbsins ásamt reikningum klúbbsins og framkvæmdastjóri kynnti fjárhags- og rekstraráætlun ársins 2019. Rekstrartekjur á árinu voru 78.7...
Leynir óskar eftir rekstraraðila á nýrri frístundamiðstöð

Leynir óskar eftir rekstraraðila á nýrri frístundamiðstöð

Golfklúbburinn Leynir í samstarfi við Akraneskaupstað óskar eftir rekstrar- og samstafsaðila nýrrar frístundamiðstöðvar við Garðavöll. Við leitum eftir metnaðarfullum og þjónustulunduðum rekstraraðila með ástríðu fyrir góðri þjónustu og mat. Frábært tækifæri fyrir...