Jólakveðja – opnunartími um hátíðarnar

Jólakveðja – opnunartími um hátíðarnar

Skrifstofa og afgreiðsla Leynis hefur flutt í nýja frístundamiðstöð og verður lokuð frá 24.des til og með 2.janúar 2019. Inniæfingaaðstaða hefur opnað í kjallara nýrrar frístundamiðstöðvar og verður opnunartíminn um jólahátíðina skv. eftirfarandi: 24.des –...
Valdís Þóra kylfingur ársins í annað sinn á ferlinum

Valdís Þóra kylfingur ársins í annað sinn á ferlinum

Valdís Þóra Jónsdóttir og Haraldur Franklín Magnús úr Golfklúbbi Reykjavíkur voru valinn kylfingar ársins 2018 af Golfsambandi Íslands. Þetta er í 21. skipti þar sem tveir einstaklingar eru valdir sem kylfingar ársins hjá GSÍ, kona og karl. Þetta er í annað sinn...
Fréttir af aðalfundi Leynis

Fréttir af aðalfundi Leynis

Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis var haldinn í hátíðarsal ÍA þriðjudaginn 11. desember 2018. Formaður fór yfir skýrslu og starf klúbbsins ásamt reikningum klúbbsins og framkvæmdastjóri kynnti fjárhags- og rekstraráætlun ársins 2019. Rekstrartekjur á árinu voru 78.7...
Leynir óskar eftir rekstraraðila á nýrri frístundamiðstöð

Leynir óskar eftir rekstraraðila á nýrri frístundamiðstöð

Golfklúbburinn Leynir í samstarfi við Akraneskaupstað óskar eftir rekstrar- og samstafsaðila nýrrar frístundamiðstöðvar við Garðavöll. Við leitum eftir metnaðarfullum og þjónustulunduðum rekstraraðila með ástríðu fyrir góðri þjónustu og mat. Frábært tækifæri fyrir...
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.