Opna haustmótaröðin nr.2 af 4 – úrslit

Opna haustmótaröðin nr.2 af 4 – úrslit

Opna haustmótaröðin fer vel af stað og í móti nr. 2 af 4 sem fram fór laugardaginn 13. október mættu 31 kylfingur.  Garðavöllur er í ágætis standi miðað við árstíma og vill mótanefnd GL hvetja sem flesta kylfinga að taka þátt ef þeir eiga þess kost. Helstu úrslit...
Kótilettukvöld Leynis – skráning hafinn

Kótilettukvöld Leynis – skráning hafinn

Miðvikudaginn 24.október n.k. verður haldið kótilettukvöld í golfskálanum að hætti Leynismanna til styrktar starfi klúbbsins.  Yfirkokkur verður Pétur Ott og aðstoðarmenn í eldhúsinu verða Hörður Kári, Heimir Jónasar og Þórður Emil. Húsið opnar kl. 19:00 og...
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.