Opna haustmótaröðin nr.1 af 4 – úrslit

Opna haustmótaröðin nr.1 af 4 – úrslit

Opna haustmótaröðin hófst sunnudaginn 7. október með þátttöku 19 kylfinga.  Haustmótaröðin er 9 holu punktakeppni og var þetta fyrsta mót af fjórum sem eru áætluð í október.  Garðavöllur er í ágætis standi miðað við árstíma og vill mótanefnd GL hvetja sem...