Félagsfundur Golfklúbbsins Leynis er boðaður mánudaginn 8. október kl. 18:00 í golfskála félagsins.
Dagskrá:
1) Sala á eignarhlut Leynis í vélaskemmu.
2) Heimild til stjórnar GL um að ganga til samninga um sölu á eignarhlut í vélaskemmu.
3) Annað.
Stjórn Golfklúbbsins Leynis