Lið Þórðar vann Vetrarmótaröð Leynis

Lið Þórðar vann Vetrarmótaröð Leynis

Vetrarmótaröð Leynis lauk nú nýlega um miðjan mars með sigri liðs Þórðar Elíassonar en auk hans skipuðu liðið Alfreð Þór Alfreðsson og Guðmundur Sigvaldason.  Lið Þórðar vann alla sína leiki í riðla- og úrslitakeppni og fór í gegnum mótaröðina með...