Ástand og umgengni um Garðavöll mars-apríl 2018 28. mar, 2018Nú líður að vori og styttist í að golfvertíðin hefjist. Garðavöllur kemur vel undan vetri þó svo að líðandi vetur hafi verið nokkuð harðari en undanfarin ár með langvarandi frostaköflum. Nokkuð frost er ennþá í jörðu þrátt fyrir að efstu 5-10 cm...