Góðgerðar golfmót Team Rynkeby á Íslandi var haldið á Garðavelli laugardaginn 27. maí 2017 með þátttöku um 70 kylfinga. Mótið tókst vel og veðrið gott eins og allar vallaraðstæður sömuleiðis. Mótið var haldið af Team Rynkeby Ísland í samstarfi við...