Félagsfundur var haldinn í golfskála Golfklúbbsins Leynis (GL) mánudagskvöldið 29.maí 2017. Tilefni fundarins var að kynna félagsmönnum stöðu húsnæðismála og teikningar af nýrri Frístundamiðstöð við Garðavöll ásamt því að bera undir félagsfund heimild til...