Góður árangur GL krakka á fyrstu GSÍ mótum sumarsins

Góður árangur GL krakka á fyrstu GSÍ mótum sumarsins

Íslandsbankamótaröðin og Áskorendamótaröð Íslandsbanka hófust um helgina en mótin eru hluti af unglingamótaröðum GSÍ. Leynir átti 14 fulltrúa á mótunum tveimur, 9 tóku þátt á Áskorendamótaröðinni sem leikin var á Selfossi og 5 léku á Íslandsbankamótaröðinni sem leikin...