Fréttir

Úrslit í Opna Guinness

Úrslit í Opna Guinness

Opna Guinness var haldið á Írskum dögum laugardaginn 3 júlí s.l. Frábær þátttaka var í mótinu en 96 lið eða 192 kylfingar voru skráð til leiks. Golfklúbburinn Leynir þakkar kylfingum fyrir komuna og vonandi sjáumst við að ári. Úrslit eru á þessa leið: sæti: Feðgar með...

read more
Meistaramót 2021

Meistaramót 2021

Hvetjum félagsmenn að skrá sig í meistaramót 2021. Nánari upplýsingar má finna inn á Golfbox.

read more
Stigalisti Landsbankamótararinnar

Stigalisti Landsbankamótararinnar

Hér má finna stöðuna í Landsbankamótaröðunni fyrir síðasta mót. Nöfn kylfinga, hversu mörgum mótum þeir hafa tekið þátt í og punktasöfnun.

read more
Fyrirtækjamót Leynis

Fyrirtækjamót Leynis

Örfá holl eftir í fyrirtækjamót Leynis sem fram fer 18. júní n.k. Sjá nánari upplýsingar í auglýsingu !!

read more

Merktur klúbbafatnaður

Laugardaginn 1. maí og sunnudaginn 2. maí stendur GL, í samstarfi við ÍSAM, fyrir mátunardögum á merktum golffatnaði frá Footjoy. Markmið okkar er að gera félagsmenn Leynis sýnilegri innan golfhreyfingarinnar og bjóða um leið upp á fallegan og vandaðan fatnað sem...

read more
Liðakeppni Blikksmiðju Guðmundar

Liðakeppni Blikksmiðju Guðmundar

Þá er komið að skráningu í Liðakeppni Blikksmiðju Guðmundar fyrir sumarið 2021. Fyrsta mótaröðin fór fram síðast liðið sumar og heppnaðist gríðarlega vel. Það er mat mótanefndar GL að mótaröðin er komin til með að vera áfram. Alls geta 16 lið skráð sig til þátttöku en...

read more
Pistill frá formanni stjórnar GL

Pistill frá formanni stjórnar GL

Stjórn og starfsmenn Golfklúbbsins Leynis færa félagsmönnum og gestum Garðavallar óskir um gleðilegt sumar. O. Pétur Ottesen formaður GL hefur tekið saman stuttan pistil sem hvetur okkur kylfinga áfram inn í golfsumarið. Kæru félagar. Við sem héldum að árið 2020 hafi...

read more
Pistill frá vallarnefnd GL

Pistill frá vallarnefnd GL

Vallarnefnd GL hefur verið að huga að ýmsum verkefnum á Garðavelli á síðustu misserum og nú hefur nefndin tekið saman gott yfirlit yfir þau verkefni sem stefnt er á að klára nú á vordögum. Hér má sækja skjalið.

read more
Pistill frá mótanefnd GL.

Pistill frá mótanefnd GL.

Kæru félagsmenn, Þrátt fyrir smá kuldakast síðustu daga og einhverjar auknar takmarkanir í stuttan tíma þá er bjart framundan fyrir okkur golfara og styttist í að vellirnir opni og fjörið hefjist. Stór hluti af golfsumrinu ár hvert er mótahald klúbbsins. Í vetur tók...

read more

Gamlar fréttir

júlí 2025
M Þ M F F L S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.