Fréttir

Golfklúbburinn Leynir gerir afrekssamning við Valdísi Þóru

Golfklúbburinn Leynir gerir afrekssamning við Valdísi Þóru

Golfklúbbur Leynir og Valdís Þóra Jónsdóttir skrifuðu undir afrekssamning s.l. helgi þegar styrktarmót Valdísar Þóru fór fram á Garðavelli. Um er að ræða tímamótasamning sem innifelur stuðning við atvinnukylfinginn Valdísi Þóru sem keppir á Evrópumótaröð kvenna...

read more
Leyniskrakkar á fullri ferð í GSÍ mótum

Leyniskrakkar á fullri ferð í GSÍ mótum

Keppt var á Áskorendamótaröð Íslandsbanka og Íslandsbankamótaröðinni um helgina.   Keppt var á Áskorendamótaröð Íslandsbanka og Íslandsbankamótaröðinni um helgina.  Áskorendamótaröðin fór fram í Sandgerði á laugardag og þar átti Leynir 5 þátttakendur...

read more
Vel heppnað styrktarmót Valdísar Þóru

Vel heppnað styrktarmót Valdísar Þóru

Styrktarmót Valdísar Þóru fór fram á Garðavelli laugardaginn 10. júní í frábæru veðri þar sem vallaraðstæður voru mjög góðar þar sem þátttakendur voru um 180. Valdís Þóra og Golfklúbburinn Leynir þakka öllum fyrir þátttökuna og stuðninginn og vinningshöfum...

read more
Styrktarmót Valdísar Þóru: skráning á golf.is

Styrktarmót Valdísar Þóru: skráning á golf.is

Styrktarmót Valdísar Þóru verður haldið á morgun laugardaginn 10. Júní á Garðavelli.  Ræst er út frá kl. 8:00 til 16:00. Leikfyrirkomulag er Betri boltinn þar sem tveir spila saman í liði og báðir leika sínum bolta á hverri holu.  Um er að ræða punktakeppni...

read more
Valdís Þóra verður fyrsti varamaður á Opna bandaríska mótinu

Valdís Þóra verður fyrsti varamaður á Opna bandaríska mótinu

Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir (GL) komst í bráðbana um sæti á Opna bandaríska mótinu í gær mánudaginn 5. júní.  Valdís Þór var grátlega nálægt því að öðlast þátttökurétt á einu af risamótunum í golfi eftir að hafa tekið þátt í 36 holu...

read more
Opna CANDINO SWISS WATCH: Hannes og Emil sigruðu

Opna CANDINO SWISS WATCH: Hannes og Emil sigruðu

Opna CANDINO SWISS WATCH í boði Guðmundar B. Hannah úra- og skartgripaverslunar á Akranesi var haldið á Garðavelli mánudaginn 5. Júní.  Mótið tókst í alla staði vel með frábæru veðri, góðum vallaraðstæðum og mjög góðri þátttöku um 100 kylfinga. Helstu úrslit voru...

read more
Vel heppnað stelpugolf á Garðavelli

Vel heppnað stelpugolf á Garðavelli

Stelpugolfdagurinn var haldinn á Garðavelli mánudaginn 5. júní með glæsibrag þar sem ömmur, mömmur, dætur, frænkur og vinkonur mættu og fengu grunnkennslu í öllum þáttum golfsins. Hulda Birna Baldursdóttir PGA golfkennari ásamt góðum liðsauka golf leiðbeinenda GL og...

read more
Opna Landsbankamótið 2017: Heimir og Ragnar sigruðu

Opna Landsbankamótið 2017: Heimir og Ragnar sigruðu

Opna Landsbankamótið fór fram laugardaginn 3. júní  á Garðavelli.  Rúmlega 70 kylfingar tóku þátt við góðar aðstæður þar sem gott veður réð ríkjum og frábær völlur mætti kylfingum. Helstu úrslit voru eftirfarandi: 1.sæti, Frændurnir, Heimir Þór Ásgeirsson og...

read more
Fréttir af félagsfundi 29. maí 2017

Fréttir af félagsfundi 29. maí 2017

Félagsfundur var haldinn í golfskála Golfklúbbsins Leynis (GL) mánudagskvöldið 29.maí 2017.  Tilefni fundarins var að kynna félagsmönnum stöðu húsnæðismála og teikningar af nýrri Frístundamiðstöð við Garðavöll ásamt því að bera undir félagsfund heimild til...

read more

Gamlar fréttir

júlí 2025
M Þ M F F L S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.