Fréttir
Golfklúbburinn Leynir gerir afrekssamning við Valdísi Þóru
Golfklúbbur Leynir og Valdís Þóra Jónsdóttir skrifuðu undir afrekssamning s.l. helgi þegar styrktarmót Valdísar Þóru fór fram á Garðavelli. Um er að ræða tímamótasamning sem innifelur stuðning við atvinnukylfinginn Valdísi Þóru sem keppir á Evrópumótaröð kvenna...
Leyniskrakkar á fullri ferð í GSÍ mótum
Keppt var á Áskorendamótaröð Íslandsbanka og Íslandsbankamótaröðinni um helgina. Keppt var á Áskorendamótaröð Íslandsbanka og Íslandsbankamótaröðinni um helgina. Áskorendamótaröðin fór fram í Sandgerði á laugardag og þar átti Leynir 5 þátttakendur...
Vel heppnað styrktarmót Valdísar Þóru
Styrktarmót Valdísar Þóru fór fram á Garðavelli laugardaginn 10. júní í frábæru veðri þar sem vallaraðstæður voru mjög góðar þar sem þátttakendur voru um 180. Valdís Þóra og Golfklúbburinn Leynir þakka öllum fyrir þátttökuna og stuðninginn og vinningshöfum...
Styrktarmót Valdísar Þóru: skráning á golf.is
Styrktarmót Valdísar Þóru verður haldið á morgun laugardaginn 10. Júní á Garðavelli. Ræst er út frá kl. 8:00 til 16:00. Leikfyrirkomulag er Betri boltinn þar sem tveir spila saman í liði og báðir leika sínum bolta á hverri holu. Um er að ræða punktakeppni...
Valdís Þóra verður fyrsti varamaður á Opna bandaríska mótinu
Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir (GL) komst í bráðbana um sæti á Opna bandaríska mótinu í gær mánudaginn 5. júní. Valdís Þór var grátlega nálægt því að öðlast þátttökurétt á einu af risamótunum í golfi eftir að hafa tekið þátt í 36 holu...
Opna CANDINO SWISS WATCH: Hannes og Emil sigruðu
Opna CANDINO SWISS WATCH í boði Guðmundar B. Hannah úra- og skartgripaverslunar á Akranesi var haldið á Garðavelli mánudaginn 5. Júní. Mótið tókst í alla staði vel með frábæru veðri, góðum vallaraðstæðum og mjög góðri þátttöku um 100 kylfinga. Helstu úrslit voru...
Vel heppnað stelpugolf á Garðavelli
Stelpugolfdagurinn var haldinn á Garðavelli mánudaginn 5. júní með glæsibrag þar sem ömmur, mömmur, dætur, frænkur og vinkonur mættu og fengu grunnkennslu í öllum þáttum golfsins. Hulda Birna Baldursdóttir PGA golfkennari ásamt góðum liðsauka golf leiðbeinenda GL og...
Opna Landsbankamótið 2017: Heimir og Ragnar sigruðu
Opna Landsbankamótið fór fram laugardaginn 3. júní á Garðavelli. Rúmlega 70 kylfingar tóku þátt við góðar aðstæður þar sem gott veður réð ríkjum og frábær völlur mætti kylfingum. Helstu úrslit voru eftirfarandi: 1.sæti, Frændurnir, Heimir Þór Ásgeirsson og...
Fréttir af félagsfundi 29. maí 2017
Félagsfundur var haldinn í golfskála Golfklúbbsins Leynis (GL) mánudagskvöldið 29.maí 2017. Tilefni fundarins var að kynna félagsmönnum stöðu húsnæðismála og teikningar af nýrri Frístundamiðstöð við Garðavöll ásamt því að bera undir félagsfund heimild til...