Fréttir

Fjöldi frábærra vinavalla sumarið 2018

Fjöldi frábærra vinavalla sumarið 2018

Félagsmenn GL geta líkt og undanfarin sumur spilað marga glæsilega golfvelli sem eru um 17 talsins og hér neðar má sjá hvaða velli er um að ræða, í hvaða landshlutum og hver vallargjöldin eru. Völlur / klúbburVerð / afslátturSuðurlandGolfklúbburinn Hellu (GHR)2.500...

read more
Dagur umhverfisins og árleg vorhreinsun 25.apríl

Dagur umhverfisins og árleg vorhreinsun 25.apríl

Á miðvikudaginn 25.apríl er dagur umhverfisins og ætlum við hjá Golfklúbbnum Leyni að sjálfssögðu að taka þátt í deginum. Svæðið okkar er golfvöllurinn og nærumhverfið og ætlum við að safnast saman uppí vélaskemmu uppúr kl 16:30 og "plokka" rusl og snyrta...

read more
Staða framkvæmda við frístundamiðstöð 15.apríl 2018

Staða framkvæmda við frístundamiðstöð 15.apríl 2018

Frá því síðusta frétt af stöðu framkvæmdar var birt hefur heilmikið gerst á framkvæmdasvæði við Garðavöll.  Reisning og uppsetning á kjallara er öll að taka á sig betri mynd þ.e. uppsetning á kjallaraveggjum er lokið, filigran loftaplötur komnar yfir kjallara og...

read more
Mótaskrá 2018 kominn á golf.is

Mótaskrá 2018 kominn á golf.is

Mótaskrá sumarsins 2018 er kominn inn á golf.is og ljóst að framundan er metnaðarfullt golfsumar fyrir félagsmenn Leynis og aðra gesti Garðavallar.  Mótanefnd Leynis hvetur kylfinga til að kynna sér mótaskránna s.s. vegna dagsetninga á meistaramóti ofl. spennandi...

read more
Vel heppnaður vinnudagur 14.apríl

Vel heppnaður vinnudagur 14.apríl

Vel heppnaður vinnudagur var haldinn á Garðavelli s.l. laugardag 14.apríl.  Ýmis verkefni voru afgreidd s.s. lagning nýrra stíga og endurbætur eldri stíga, tiltekt á velli og annað tilfallandi. Golfklúbburinn Leynir er heppinn að eiga svona frábæra félagsmenn,...

read more
John Garner ráðin golfkennari hjá Leyni

John Garner ráðin golfkennari hjá Leyni

John Garner hefur verið ráðinn golfkennari hjá Golfklúbbnum Leyni á Akranesi tímabilið maí til og með september 2018 og mun hann starfa með Birgi Leif Hafþórssyni íþrótttastjóra Leynis og hafa umsjón með þjálfun barna- og unglinga hjá GL ásamt því að vera golfkennari...

read more
Golfferð Leynis til Morgado gengur vel

Golfferð Leynis til Morgado gengur vel

Félagsmenn Leynis eru þessa dagana staddir í Portúgal á Morgado golfvallarsvæðinu. Birgir Leifur íþróttastjóri Leynis er með unglingahóp við æfingar og leik og í gærdag 4.apríl var Jussi Pitkanen landsliðsþjálfari með æfingar fyrir hópinn sem gengu vel og var mikil...

read more
Þorsteinn Þorvaldsson látinn

Þorsteinn Þorvaldsson látinn

Þorsteinn Þorvaldsson, vélstjóri lést mánudaginn 2.apríl s.l. á Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranesi 93 ára að aldri.  Þorsteinn var einn af frumherjum Golfklúbbsins Leynis og stofnfélögum klúbbsins.  Þorsteinn var formaður í 13 ár samfleytt frá...

read more
Ástand og umgengni um Garðavöll mars-apríl 2018

Ástand og umgengni um Garðavöll mars-apríl 2018

Nú líður að vori og styttist í að golfvertíðin hefjist.  Garðavöllur kemur vel undan vetri þó svo að líðandi vetur hafi verið nokkuð harðari en undanfarin ár með langvarandi frostaköflum.  Nokkuð frost er ennþá í jörðu þrátt fyrir að efstu 5-10 cm...

read more

Gamlar fréttir

júlí 2025
M Þ M F F L S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.