Fréttir
Vel heppnaður vinnudagur 14.apríl
Vel heppnaður vinnudagur var haldinn á Garðavelli s.l. laugardag 14.apríl. Ýmis verkefni voru afgreidd s.s. lagning nýrra stíga og endurbætur eldri stíga, tiltekt á velli og annað tilfallandi. Golfklúbburinn Leynir er heppinn að eiga svona frábæra félagsmenn,...
John Garner ráðin golfkennari hjá Leyni
John Garner hefur verið ráðinn golfkennari hjá Golfklúbbnum Leyni á Akranesi tímabilið maí til og með september 2018 og mun hann starfa með Birgi Leif Hafþórssyni íþrótttastjóra Leynis og hafa umsjón með þjálfun barna- og unglinga hjá GL ásamt því að vera golfkennari...
Golfferð Leynis til Morgado gengur vel
Félagsmenn Leynis eru þessa dagana staddir í Portúgal á Morgado golfvallarsvæðinu. Birgir Leifur íþróttastjóri Leynis er með unglingahóp við æfingar og leik og í gærdag 4.apríl var Jussi Pitkanen landsliðsþjálfari með æfingar fyrir hópinn sem gengu vel og var mikil...
Þorsteinn Þorvaldsson látinn
Þorsteinn Þorvaldsson, vélstjóri lést mánudaginn 2.apríl s.l. á Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranesi 93 ára að aldri. Þorsteinn var einn af frumherjum Golfklúbbsins Leynis og stofnfélögum klúbbsins. Þorsteinn var formaður í 13 ár samfleytt frá...
Ástand og umgengni um Garðavöll mars-apríl 2018
Nú líður að vori og styttist í að golfvertíðin hefjist. Garðavöllur kemur vel undan vetri þó svo að líðandi vetur hafi verið nokkuð harðari en undanfarin ár með langvarandi frostaköflum. Nokkuð frost er ennþá í jörðu þrátt fyrir að efstu 5-10 cm...
Lið Þórðar vann Vetrarmótaröð Leynis
Vetrarmótaröð Leynis lauk nú nýlega um miðjan mars með sigri liðs Þórðar Elíassonar en auk hans skipuðu liðið Alfreð Þór Alfreðsson og Guðmundur Sigvaldason. Lið Þórðar vann alla sína leiki í riðla- og úrslitakeppni og fór í gegnum mótaröðina með...
Staða framkvæmda við frístundamiðstöð 8. mars 2018
Þessa dagana ganga framkvæmdir við nýja frístundamiðstöð vel og hjálpar gott veðurfar. Reisning á kjallaraveggjum hófst í dag 8.mars hjá BM Vallá og Sjamma. Annars var tíðarfarið í febrúar ekki hliðholt framkvæmdum utandyra þar sem mikil snjókoma stóð linnulaust yfir...
Er árgjaldið 2018 ógreitt ?
Stjórn Leynis vill minna á greiðslu félagsgjalda fyrir árið 2018 en innheimta hófst í upphafi árs 2018. Skráning í klúbbinn okkar gengur vel að vanda og skemmtilegir tímar framundan nú þegar styttist í vorið og dagarnir orðnir lengri. Yfirlit árgjalda...
Valdís Þóra við keppni í Ástralíu
Valdís Þóra Jónsdóttir atvinnukylfingur úr röðum Golfklúbbsins Leynis hefur undanfarnar vikur verið við keppni í Ástralíu og nú nýlega tryggði hún sér þátttökurétt á ISPS mótinu á LPGA mótaröðinni með frábærum hring á úrtökumóti. Alls tóku 100 kylfingar þátt á...