Fréttir
Opna Samhentir og Vörumerking 2.júní 2018
Opna Samhentir og Vörumerking verður haldið á Garðavelli laugardaginn 2.júní. 18 holu punktakeppni með forgjöf höggleikur án forgjafar (besta skor). Hámarksforgjöf 24 hjá körlum og 28 hjá konum. Ræst út kl. 8:00 - 13:00 Stórglæsileg verðlaun í boði:...
Skemmti- og kynningarkvöld 31.maí 2018
Skemmti- og kynningarkvöld Leynis verður haldið fimmtudaginn 31.maí 2018 í golfskálanum á Garðavelli frá kl. 20:00 - 22:00. Farið verður yfir nokkur hagnýtt atriði og er dagskráin eftirfarandi: - Kynning fyrir nýliða og félagsmenn hvað Leynir hefur að bjóða - Kynning...
Staða framkvæmda við frístundamiðstöð 27.maí 2018
Framkvæmdir ganga vel þessar vikurnar á framkvæmdasvæði við Garðavöll og útlínur á nýrri frístundamiðstöð farnar að taka á sig góða mynd og eru útveggir hússins að mestu leyti uppsettir. Framkvæmdir gengu almennt vel í apríl og veður var hagstætt til vinnu. ...
Golfreglu- og fræðslukvöld 22. maí 2018
Golfreglu- og fræðslukvöld GL verður haldið í golfskálanum þriðjudaginn 22. maí og hefst stundvíslega kl. 19:00. Gestur kvöldsins er Hörður Geirsson alþjóðadómari og mun hann fara yfir golfreglurnar. Hlökkum til að sjá ykkur.
Egils Gull mótið: Arna og Guðrún sigruðu í kvennaflokki og Axel í karlaflokki
Að fengnu áliti og ráðgjöf frá Veðurstofu Íslands er það mat mótstjórnar Egils Gull mótsins á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer á Garðavelli að fella niður keppnisdaga 2 og 3. Veðurspá fyrir laugardaginn 19.maí er ekki ákjósanleg til golfleiks og því síður veðurspá...
Tilkynning frá mótsstjórn Egils Gulls mótsins á Eimskipsmótaröðinni
Mótsstjórn Egils Gulls mótsins á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer á Garðavelli á Akranesi 18.-20. maí 2018 vill koma eftirfarandi á framfæri til keppenda, þjálfara og þeirra sem koma að mótinu með einhverjum hætti. Mótsstjórn Egils-Gulls mótsins hefur nú þegar aflað...
Frumherjabikarinn: 32 manna úrslit og holukeppni
Frumherjabikarinn sem fram fór s.l. fimmtudag 10. maí heldur áfram og nú er komið að holukeppni en 32 kylfingar komust áfram í holukeppnina. Niðurröðun leikja í 32 manna úrslitum eru eftirfarandi: 32 kylfingar holukeppni 1Stefán Orri Ólafsson32Einar Brandsson2Gunnar...
Stóra opna skemmumótið – úrslit
Stóra opna skemmumótið fór fram á Garðavelli laugardaginn 12. maí. Góð þátttaka var í mótinu en 113 kylfingar tóku þátt og var almenn ánægja með ástand vallar. Helstu úrslit voru eftirfarandi: Punktakeppni með forgjöf 1. Brynja Guðmundsdóttir GL, 43...
Garðavöllur opnar laugardaginn 12.maí – Golfbílar bannaðir ótímabundið
Garðavöllur opnar inn á sumarflatir (18 holur) laugardaginn 12. maí. Fyrstu dagana mun almennt verða spilað inn á vetrarflöt á 3.holu og notuð verður gamla 4.hola sömuleiðis. Í mótum næstu daga verður samt sem áður spilað inn á sumarflatir á...