Landsbankamótaröðinni lauk síðastliðinn miðvikudag með úrslitakeppni efstu kylfinga en mótaröðin var 6 hringir og töldu 3 bestu til að komast inn í úrslitakeppnina.

Úrslitakeppni

Punktakeppni með forgjöf

Karlar

1.sæti Kristján Kristjánsson, 38 punktar (betri á seinni níu)

2.sæti Valdimar Ólafsson, 38 punktar

3.sæti Kristvin Bjarnason, 36 punktar

Konur

1.sæti Berglind Helga Jóhannsdóttir

Úrslit úr hverju og einu móti

16.maí, Hróðmar Halldórsson, 38 punktar

23.maí, Oddur Pétur Ottesen, 33 punktar (betri á seinni níu)

30.maí, Kristvin Bjarnason, 40 punktur

6.júní, Emil Kristmann Sævarsson, 40 punktar

13.júní, Valdimar Ólafsson, 42 punktar

20.júní, Kristinn Jóhann Hjartarson, 37 punktar

Golfklúbburinn Leynir óskar vinningshöfum til hamingju og þakkar kylfingum fyrir góða þátttöku og stuðning við starf klúbbsins sem og Landsbankanum fyrir góðan stuðning við mótið. Vinningshafar geta sótt vinninga á skrifstofu GL.