Fréttir

Opna Helena Rubinstein og YSL – úrslit

Opna Helena Rubinstein og YSL – úrslit

Opna Helena Rubinstein og YSL mótið fór fram á Garðavelli laugardaginn 30.júní. Alls mættu 118 konur og léku við ágætis vallaraðstæður þar sem veður var milt með rigningu á köflum. Úrslit mótsins voru eftirfarandi: Í forgjafagjafaflokkinum 0-27,91. Bára...

read more
Svala Íslandsmeistari kvenna +35

Svala Íslandsmeistari kvenna +35

Íslandsmót (Mid/Am) Icelandair +35 í golfi fór fram á Húsatóftavelli hjá Golfklúbbi Grindavíkur og þar fagnaði Svala Óskarsdóttir kylfingur úr Golfklúbbnum Leyni Íslandsmeistaratitli í kvennaflokki. Úrslitin í kvennaflokki réðust eftir þriggja holu umspil. Svala...

read more
Staða framkvæmda við frístundamiðstöð 27.júní 2018

Staða framkvæmda við frístundamiðstöð 27.júní 2018

Framkvæmdir gengu ágætlega í maí og það sem af er júní þrátt fyrir leiðindaveður af og til en fyrstu daga maí mánaðar gekk á með dimmum éljum og snjókomu, og nú í júní hefur rignt mikið með tilheyrandi töfum vegna steypuvinnu. Uppsetning allra veggeininga er nú lokið...

read more
Björn Viktor við keppni í Finnlandi

Björn Viktor við keppni í Finnlandi

Björn Viktor Viktorsson ungur kylfingur úr röðum Leynis hóf keppni í dag á Finnish International Junior Championship mótinu sem haldið er á Cooke vellinum í Vierumaki í Finnlandi. Keppt er í flokkum drengja og stúlkna U16 og U14 en um er að ræða 54 holu höggleiksmót....

read more
Jónsmessumót 2018 – úrslit

Jónsmessumót 2018 – úrslit

Jónsmessumót Leynis fór fram föstudagskvöldið 22.júní með þátttöku 24 félagsmanna við góðar vallar- og veður aðstæður.  Helstu úrslit í þessu óhefðbundna 9 holu golfmóti voru eftirfarandi: Höggleikur með forgjöf 1. Pétur Vilbergur Georgsson, 31 högg nettó 2....

read more
Sumargleði Leyniskvenna: vel heppnað mót og helstu úrslit

Sumargleði Leyniskvenna: vel heppnað mót og helstu úrslit

Það voru 18 konur sem tóku þátt í Sumargleði Leyniskvenna að þessu sinni. Hér voru mættar algjör hörkutól sem léku 18 holur í rigningu og 6 stiga hita. Keppt var í tveimur flokkum. Annars vegar í punktakeppni með forgjöf og hins vegar í höggleik án forgjafar. Ekki var...

read more
Jónsmessuviðburðir ÍA á Akranesi 2018

Jónsmessuviðburðir ÍA á Akranesi 2018

Jónsmessuviðburður á Akranesi 2018 Í tilefni af Jónsmessu stendur ÍA fyrir tveimur viðburðum á Akranesi fimmtudaginn 21. júní. Gönguferð um Innstavogsnes Genginn verður hringur um Innstavogsnes í fylgd Guðna Hannessonar. Lagt af stað frá bílastæði við gamla...

read more
Jónsmessumót 2018 – skráning á golf.is

Jónsmessumót 2018 – skráning á golf.is

Jónsmessumót Leynis verður haldið föstudagskvöldið 22.júní á Garðavelli.  Spilaður verður 9 holu höggleikur með forgjöf "Alvöru spilamennska" og öðruvísi Garðavöllur spilaður.  Mæting kl. 19:30 og ræst út af öllum teigum kl. 20:00.  Léttar veitingar í...

read more

Gamlar fréttir

júlí 2025
M Þ M F F L S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.