Fréttir

Jónsmessumót 2018 – úrslit

Jónsmessumót 2018 – úrslit

Jónsmessumót Leynis fór fram föstudagskvöldið 22.júní með þátttöku 24 félagsmanna við góðar vallar- og veður aðstæður.  Helstu úrslit í þessu óhefðbundna 9 holu golfmóti voru eftirfarandi: Höggleikur með forgjöf 1. Pétur Vilbergur Georgsson, 31 högg nettó 2....

read more
Sumargleði Leyniskvenna: vel heppnað mót og helstu úrslit

Sumargleði Leyniskvenna: vel heppnað mót og helstu úrslit

Það voru 18 konur sem tóku þátt í Sumargleði Leyniskvenna að þessu sinni. Hér voru mættar algjör hörkutól sem léku 18 holur í rigningu og 6 stiga hita. Keppt var í tveimur flokkum. Annars vegar í punktakeppni með forgjöf og hins vegar í höggleik án forgjafar. Ekki var...

read more
Jónsmessuviðburðir ÍA á Akranesi 2018

Jónsmessuviðburðir ÍA á Akranesi 2018

Jónsmessuviðburður á Akranesi 2018 Í tilefni af Jónsmessu stendur ÍA fyrir tveimur viðburðum á Akranesi fimmtudaginn 21. júní. Gönguferð um Innstavogsnes Genginn verður hringur um Innstavogsnes í fylgd Guðna Hannessonar. Lagt af stað frá bílastæði við gamla...

read more
Jónsmessumót 2018 – skráning á golf.is

Jónsmessumót 2018 – skráning á golf.is

Jónsmessumót Leynis verður haldið föstudagskvöldið 22.júní á Garðavelli.  Spilaður verður 9 holu höggleikur með forgjöf "Alvöru spilamennska" og öðruvísi Garðavöllur spilaður.  Mæting kl. 19:30 og ræst út af öllum teigum kl. 20:00.  Léttar veitingar í...

read more
Opna miðnæturmót Norðuráls – úrslit

Opna miðnæturmót Norðuráls – úrslit

Opna miðnæturmót Norðuráls fór fram á Garðavelli laugardaginn 9.júní.  Vallaraðstæður voru ágætar þrátt fyrir smá rigningu sem kylfingar fengu meðan á mótinu stóð.  Mótið var ræst kl. 20 af öllum teigum samtímis með þátttöku um 44 kylfinga. Helstu úrslit...

read more
Opnu Norðuráls mótin laugardaginn 9.júní

Opnu Norðuráls mótin laugardaginn 9.júní

Opnu Norðuráls mótin fara fram á Garðavelli laugardaginn 9.júní og byrjum við á Texas móti um morguninn kl. 8:00 og svo endum við á miðnætur móti sem hefst kl. 20:00. Opna Texas Scramble mótið hefst kl. 8:00 og er ræst út til kl. 13:00.  Mótið er alltaf...

read more
Landsbankamótaröðin – úrslit

Landsbankamótaröðin – úrslit

Landsbankamótaröðinni lauk síðastliðinn miðvikudag með úrslitakeppni efstu kylfinga en mótaröðin var 6 hringir og töldu 3 bestu til að komast inn í úrslitakeppnina. Úrslitakeppni Punktakeppni með forgjöf Karlar 1.sæti Kristján Kristjánsson, 38 punktar (betri á seinni...

read more

Gamlar fréttir

febrúar 2025
M Þ M F F L S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
2425262728