Fréttir
Vatnsmótið – úrslit
Vatnsmótið sem er eitt af elstu innanfélagsmótum Leynis fór fram á Garðavelli laugardaginn 22. september við ágætis vallaraðstæður. Kalt var í veðri framan af en sólinn lét sjá sig af og til sem kylfingar voru ánægðir með. 41 kylfingur tók þátt og...
Opið styrktarmót – úrslit
Opið styrktarmót fór fram á Garðavelli laugardaginn 15.september með þátttöku 81 kylfings. Veður var gott og vallaraðstæður sömuleiðis góðar og kylfingar ánægðir með ástand vallar. Helstu úrslit voru eftirfarandi Punktakeppni með forgjöf 0-10.1 1.sæti Bjarni Jónsson...
Næturfrost – kylfingar beðnir að taka tillit til aðstæðna
Nú er sá árstími kominn að hætta er á næturfrosti ef veður er heiðskírt. Nokkra undanfarna daga hefur gras á golfvellinum hélað í stutta stund við sólarupprás. Við þessar aðstæður er hætt við skemmdum á grasinu sé umferð um það. Við þessar aðstæður þarf að...
Tilkynning um lokun Ketilsflatar og aðkomu að Garðavelli
Vegna framkvæmda verður lokað fyrir umferð um hluta Ketilsflatar frá Þormóðsflöt að vegi inn í skógrækt og að Golfvelli frá miðvkudeginum 12.september í allt að 4 vikur. Félagsmenn og aðrir gestir golfvallarins eru vinsamlega beðnir að kynna sér bráðabirgðaleið...
Tímabundin lokun Ketilsflatar
HB Granda mótaröðin – úrslit
HB Granda mótaröðinni lauk síðastliðinn miðvikudag með úrslitakeppni efstu kylfinga skv.mótsskilmálum en mótaröðin var 6 hringir og töldu 3 bestu til að komast inn í úrslitakeppnina. Úrslitakeppni Punktakeppni með forgjöf Karlar 1.sæti Pétur Sigurðsson, 39 punktar...
Íslandsmót golfklúbba lokið þar sem sveitir Leynis tóku þátt
Íslandsmót golfklúbba fór fram dagana 10.-12. ágúst og 17.-19. ágúst. Leynir sendi að vanda nokkrar sveitir til keppni samanber eftirfarandi: 1.Karla sveit Leynis keppti í 1.deild á Akranesi og endaði sveitin í 7.sæti af 8 sveitum. 2.Kvennasveit Leynis...
Haraldarbikarinn 2018 – úrslit
Haraldarbikarinn var haldinn helgina 18. – 19. ágúst á Garðavelli og tóku þátt 42 kylfingar. Keppnisfyrirkomulag var höggleikur með og án forgjafar þar sem í boði var að spila 2 x 18 holur og betri hringur taldi. Helstu úrslit voru eftirfarandi: Höggleikur með...
Nýliðaskjöldurinn 2018 – úrslit
Nýliðaskjöldurinn fór fram mánudaginn 13.ágúst á Garðavelli en um var að ræða 9 holu mót fyrir forgjafarhærri kylfinga úr röðum Leynis. Helstu úrslit voru eftirfarandi: Punktakeppni með forgjöf 1.sæti Jóna Björg Olsen, 26 punktar 2.sæti Sigríður Björk Kristinsdóttir,...