Fréttir

Greiðsla árgjalda fyrir 2019 er hafinn

Greiðsla árgjalda fyrir 2019 er hafinn

Á aðalfundi GL sem haldinn var 11. desember s.l. voru samþykkt árgjöld fyrir árið 2019 og verða þau með eftirfarandi hætti: Árgjöld Gull aðild/vildarvinur 100.000 kr. Fullt gjald 89.000 kr.* Makagjald 64.500 kr. 22 - 29 ára 64.500 kr. 67 ára og eldri 64.500 kr....

read more
Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt nýtt ár

Golfklúbburinn Leynir sendir félagsmönnum og landsmönnum öllum bestu nýjarskveðjur og þakkar fyrir allt gamalt og gott á liðnum árum. Framundan er án efa gott golfsumar sem hægt er að láta sér hlakka til og bjóða Leynismenn alla velkomna á Garðavöll þegar vorar. Ef þú...

read more
Jólakveðja – opnunartími um hátíðarnar

Jólakveðja – opnunartími um hátíðarnar

Skrifstofa og afgreiðsla Leynis hefur flutt í nýja frístundamiðstöð og verður lokuð frá 24.des til og með 2.janúar 2019. Inniæfingaaðstaða hefur opnað í kjallara nýrrar frístundamiðstöðvar og verður opnunartíminn um jólahátíðina skv. eftirfarandi: 24.des –...

read more
Valdís Þóra kylfingur ársins í annað sinn á ferlinum

Valdís Þóra kylfingur ársins í annað sinn á ferlinum

Valdís Þóra Jónsdóttir og Haraldur Franklín Magnús úr Golfklúbbi Reykjavíkur voru valinn kylfingar ársins 2018 af Golfsambandi Íslands. Þetta er í 21. skipti þar sem tveir einstaklingar eru valdir sem kylfingar ársins hjá GSÍ, kona og karl. Þetta er í annað sinn...

read more
Fréttir af aðalfundi Leynis

Fréttir af aðalfundi Leynis

Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis var haldinn í hátíðarsal ÍA þriðjudaginn 11. desember 2018. Formaður fór yfir skýrslu og starf klúbbsins ásamt reikningum klúbbsins og framkvæmdastjóri kynnti fjárhags- og rekstraráætlun ársins 2019. Rekstrartekjur á árinu voru 78.7...

read more
Leynir óskar eftir rekstraraðila á nýrri frístundamiðstöð

Leynir óskar eftir rekstraraðila á nýrri frístundamiðstöð

Golfklúbburinn Leynir í samstarfi við Akraneskaupstað óskar eftir rekstrar- og samstafsaðila nýrrar frístundamiðstöðvar við Garðavöll. Við leitum eftir metnaðarfullum og þjónustulunduðum rekstraraðila með ástríðu fyrir góðri þjónustu og mat. Frábært tækifæri fyrir...

read more
Opna haustmótaröðin nr. 4 af 4 – úrslit

Opna haustmótaröðin nr. 4 af 4 – úrslit

Fjórða og síðasta mótið í opnu haustmótaröðinni fór fram s.l. laugardag 24.nóvember með þátttöku 17 kylfinga. Kalt var í veðri en kylfingar létu það ekkert á sig fá og kláruðu mótaröðina við ágætis aðstæður vallaraðstæður þar sem spilað var inn á sumarflatir sem voru...

read more
Aðalfundur Leynis – breytt dagsetning – 11.des 2018

Aðalfundur Leynis – breytt dagsetning – 11.des 2018

Af ófyrirsjáanlegum ástæðum þarf að færa aðalfund Golfklúbbsins Leynis til þriðjudagssins 11. desember í stað þriðjudagssins 4. desember 2018 sem áður var búið að birta.  Aðalfundurinn fer fram kl. 19:30 í hátíðarsal ÍA á Jaðarsbökkum.  Dagskrá: Hefðbundin...

read more
Stefnumótun með félagsmönnum 12.nóv. 2018

Stefnumótun með félagsmönnum 12.nóv. 2018

Stjórn Leynis boðar til fundar um stefnumótun og rýni á starfsemi klúbbsins n.k. mánudag 12.nóvember í hátíðasal ÍA á Jaðarsbökkum.  Fundurinn byrjar kl. 19 og er fyrirhugað að bjóða upp á léttar veitingar s.s. kaffi, gos, samlokur og þess háttar. Stjórn Leynis vill...

read more

Gamlar fréttir

febrúar 2025
M Þ M F F L S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
2425262728