Heimasíða Leynis var uppfærð nýlega og sett í loftið s.l. föstudag 11.janúar.

Nýja síðan hefur fengið almenna uppfærslu og „andlitslyfingu“.  Heimasíðunni er stýrt af vefstjórnar hugbúnaðinum WordPress sem gerir alla vinnu með síðuna einfalda og þægilega.

Stjórnendur Leynis hvetja félagsmenn og aðra áhugasama að kynna sér innihald heimasíðunnar og senda ábendingar um heimasíðuna eða annað sem fólki liggur á hjarta varðandi starfsemina hjá Leyni.